Porcelanosa

NAX-B

Álfaborg er stofnaðili og meðlimur NAX-B, sem var stofnað árið 2008. NAX-B er skandinavískt innkaupa- og dreifingarnet sem lætur hanna og framleiða flísar og tengdar vörur eftir eigin forskrift. Áhersla er lögð á að vörurnar henti skandinavískum smekk og aðstæðum. Álfaborg er sérlega stolt af því að vera hluti af NAX-B og geta boðið íslenskum viðskiptavinum upp á vörur framleiddar undir okkar eigin formerkjum.


PRO CONCRETE | Yfirbragð steinsteypu, með mjúkum og hlýlegum litatónum

PRO FLUID | Hlýlegir jarðlitir

PRO MATRIX | Yfirbragð kalksteins, með mjúkum og hlýlegum litatónum