TILBOÐ - SEGNO VIÐARPARKET // OLD GREY
14. ágúst 2024
SEGNO VIÐARPARKET // OLD GREY
Þú gerir góð kaup á Segno Old Grey frá Tarkett. Hlýlegt Segno viðarparket setur sterkan svip á heimilið fallega lagt í fiskibeinsmynstri. Frábærlega hannað viðarparket, framleitt samkvæmt ströngustu gæðakröfum Takmarkað magn á frábæru tilboði.
TILBOÐSVERÐ KR.12.490,- per fm (verð áður 23.185 kr.per fm)

Sextánda árið í röð birtir Creditinfo lista yfir þau fyrirtæki í íslensku atvinnulífi sem skara fram úr í rekstri. Til þess að hampa þeim titli þurfa fyrirtækin að standast ströng skilyrði. Framúrskarandi fyrirtæki hafa mikla þýðingu fyrir þau sem hljóta hana en einungis eru um 2% allra fyrirtækja framúrskarandi, samkvæmt mati Creditinfo. Álfaborg var í þessum hópi 2020 og einnig árið 2024 en bætir nú við sig þriðja skiptinu - Álfaborg er framúrskarandi fyrirtæki 2025!

Álfaborg er stofnaðili og meðlimur NAX-B, sem var stofnað árið 2008. NAX-B er skandinavískt innkaupa- og dreifingarnet sem lætur hanna og framleiða flísar og tengdar vörur eftir eigin forskrift. Áhersla er lögð á að vörurnar henti skandinavískum smekk og aðstæðum. Álfaborg er sérlega stolt af því að vera hluti af NAX-B og geta boðið íslenskum viðskiptavinum upp á vörur framleiddar undir okkar eigin formerkjum. Þessa dagana standa yfir NAX-B flísadagar - allar flísar frá NAX-B eru á 4.490 kr. pr. m2! Verið hjartanlega velkomin til okkar í Skútuvoginn!

Hér eru opnunartímar fyrir páska 2025 - við vekjum athygli á að lokað verður hjá okkur laugardaginn 19. apríl. 17. apríl (Skírdagur): Lokað 18. apríl (Föstudagurinn langi): Lokað 19. apríl: Lokað 20. apríl (Páskadagur): Lokað 21. apríl (Annar í páskum): Lokað Hefðbundinn opnunartími hefst aftur þriðjudaginn 22. apríl. Við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra páska.








